Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales faðmar hér Alexia Putellas eftir að Spánn tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudag. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir hegðun sína að leik loknum. Vísir/Getty Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn