Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 12:30 Ensku stuðningsmennirnir Sian og Minnie frá Coventry fengu ekki að hitta hetjurnar sínar. Getty/Andrew Matthews Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira