„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:30 Sarina Wiegman gengur framhjá heimsmeistarabikarnum með silfurmedalíuna um hálsinn. Maddie Meyer - FIFA/FIFA via Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. „Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
„Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira