Lavia mættur til Chelsea og LFC miðjan er klár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 10:31 Romeo Lavia er mættur til Lundúna. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Belgíski miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea. Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45