Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 15:00 Ensku landsliðskonurnar Ellie Roebuck og Chloe Kelly á leiðinni út á æfingu fyrir undanúrslitaleikinn á móti Ástralíu. Getty/Naomi Baker Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira