De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í kvöld. Copa/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. „Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og náðum að skora, en áttum í smá erfiðleikum eftir það. Við vorum að tapa boltanum og sendingarnar okkar voru að skapa vandræði fyrir okkur sjálfa, en eftir smá tíma fórum við spila mun betur,“ sagði Guardiola að leik loknum. Meistararnir lentu þó í áfalli snemma leiks þegar miðjumaðurinn Kevin De Bruyne þurfti að fara meiddur af velli á 23. mínútu. „Hann meiddist aftur, því miður. Þetta er það sama og í Meistaradeildinni og hann verður frá í einhvern tíma,“ bætti Spánverjinn við. Þá vakti einnig athygli að þrátt fyrir að Erling Braut Haaland hafi skorað tvö mörk í fyrri hálfleik ákvað Guardiola á láta Norðmanninn heyra það á meðan þeir félagar gengu til búningsherbergja. „Hann vildi fá boltann inn fyrir vörnina en á þeim tímapunkti þurfti boltinn ekkert að koma. Stundum þarftu að vera þolinmóður og bíða eftir réttu augnablikunum.“ „Hann var ekki pirraður og ég er ekki pirraður. Svona gerist í fótbolta. Hættið þessari dramatík.“ „Þetta var fyrsti leikur tímabilsins á móti liði sem var að koma upp og það var alltaf að fara að vera erfitt. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við vorum heppnir að skora snemma. Við gáfum þeim færi og við verðum að bæta okkur,“ sagði Guardiola að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira