Martröð fyrir Real Madrid Sindri Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 13:11 Thibaut Courtois spilar sennilega ekkert með Real Madrid í vetur. Getty/Burak Akbulut Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti. Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Courtois meiddist á æfingu og er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð, samkvæmt tilkynningu frá Real Madrid. Samkvæmt frétt The Athletic gæti í besta falli farið svo að Courtois snúi aftur til keppni í apríl á næsta ári en sennilegra er að hann spili ekkert á komandi leiktíð. Courtois, sem er 31 árs, hefur varið mark Real frá því að hann kom frá Chelsea árið 2018, og unnið tvo Spánarmeistaratitla og einn Evrópumeistaratitil. BREAKING: Thibaut Courtois has broken his ACL. #RealMadrid After the tests carried out on our player Thibaut Courtois, he s been diagnosed with a rupture of the anterior cruciate ligament of his left knee. The player will undergo surgery in the coming days . pic.twitter.com/Eywu1KJ4fX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2023 Real Madrid er núna aðeins með hinn 24 ára gamla Úkraínumann Andriy Lunin sem markvörð, þegar tveir dagar eru í að ný leiktíð hefjist með útileik gegn Athletic Bilbao. Hann hefur aðeins spilað níu deildarleiki fyrir Real síðan hann kom frá Shaktar Donetsk árið 2018. Á meðal kosta sem eru í boði fyrir Real Madrid er Spánverjinn David de Gea sem félagið gæti fengið frítt eftir að samningur hans við Manchester United rann út. De Gea er uppalinn hjá Atlético Madrid og hóf þar sinn feril en flutti til Manchester árið 2011. Meiðsli Courtois eru ekki aðeins áfall fyrir Real Madrid heldur einnig belgíska landsliðið fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar, en ekki er útilokað að hann geti spilað á því móti.
Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira