Lóa boratoríum glæðir gamlar styttur lífi Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 15:24 Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir stendur fyrir spennandi sýningu um þessar mundir. Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast er margt til lista lagt. Á morgun opnar hún listasýningu þar sem hún glæðir lífi í gamlar styttur. Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk.
Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira