Lauren James full iðrunar og fékk líka kveðju frá þeirri sem hún steig á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 08:01 Lauren James stígur hér á Michelle Alozie en hún fékk á endanum rautt spjald fyrir það og verður í banni í átta liða úrslitum HM. Getty/Matt Roberts Enska landsliðskonan Lauren James hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta þar sem hún fékk rautt spjald fyrir að stíga á mótherja. James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira