Sjáðu Rey Cup þáttinn: „Það gerðist bara þegar hún mætti“ Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 11:01 Stjörnustelpur fögnuðu sigri í 4. flokki kvenna eftir spennandi úrslitaleik við Þór. Stöð 2 Sport Rey Cup fór fram í 22. sinn í rjómablíðu í Laugardalnum síðustu helgi júlímánaðar. Alls tóku 125 lið stráka og stelpna þátt í þessu alþjóðlega fótboltamóti. Andri Már Eggertsson var á svæðinu og tók púlsinn á keppendum og fleirum í nýjasta þætti Sumarmótanna sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2023 - Rey Cup Mikið líf og fjör var í Laugardalnum á meðan á mótinu stóð en þar kepptu krakkar í 3. og 4. flokki stelpna og stráka. Andri ræddi við keppendur og þar á meðal bandarískt lið sem óvænt reyndist vera með Íslending innan sinna raða, sem og leikmenn malavísku akademíunnar Ascent sem slógu í gegn á mótinu. Úrslitaleikir mótsins fóru fram á sjálfum Laugardalsvellinum þar sem reyndir dómarar sáu um dómgæsluna, og voru leikirnir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í 4. flokki kvenna vann Stjarnan sigur á Þór í úrslitaleik, í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli. Stoke City vann Blackburn í úrslitaleik 4. flokks karla, 2-1, og strákarnir í Ascent unnu Þrótt 1-0 í úrslitaleik 3. flokks karla. Í 3. flokki kvenna stóð svo Breiðablik uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi úrslitaleik við þýska stórveldið Bayern München, þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni eftir að Lilja Þórdís Guðjónsdóttir jafnaði metin í 1-1 í lok venjulegs leiktíma. „Ég bara hljóp og skoraði,“ sagði Lilja Þórdís glaðbeitt í viðtali eftir sigurinn, og kvaðst nú ekki hafa verið búin að ákveða að fara framhjá markverðinum til að skora eins og hún gerði svo listilega. „Nei, það gerðist bara þegar hún mætti,“ sagði Lilja Þórdís og uppskar mikinn hlátur hjá liðsfélögum sínum Í vítaspyrnukeppninni reyndist Eva Steinsen Jónsdóttir hetja Blika þegar hún varði lokaspyrnu Bayern. „Þetta var ótrúlegt. Ég valdi bara horn og varði,“ sagði Eva áður en Blikastelpur tóku svo við verðlaunagrip sínum eftir afar vel heppnað mót. Sumarmótin eru sýnd á Stöð 2 Sport og er Rey Cup sjötta mótið sem fjallað er um í þáttunum í sumar. Fyrri þætti má sjá hér að neðan. Sumarmótin Tengdar fréttir Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01 Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01 Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02 Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01 Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Andri Már Eggertsson var á svæðinu og tók púlsinn á keppendum og fleirum í nýjasta þætti Sumarmótanna sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2023 - Rey Cup Mikið líf og fjör var í Laugardalnum á meðan á mótinu stóð en þar kepptu krakkar í 3. og 4. flokki stelpna og stráka. Andri ræddi við keppendur og þar á meðal bandarískt lið sem óvænt reyndist vera með Íslending innan sinna raða, sem og leikmenn malavísku akademíunnar Ascent sem slógu í gegn á mótinu. Úrslitaleikir mótsins fóru fram á sjálfum Laugardalsvellinum þar sem reyndir dómarar sáu um dómgæsluna, og voru leikirnir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í 4. flokki kvenna vann Stjarnan sigur á Þór í úrslitaleik, í vítaspyrnukeppni eftir markalaust jafntefli. Stoke City vann Blackburn í úrslitaleik 4. flokks karla, 2-1, og strákarnir í Ascent unnu Þrótt 1-0 í úrslitaleik 3. flokks karla. Í 3. flokki kvenna stóð svo Breiðablik uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi úrslitaleik við þýska stórveldið Bayern München, þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni eftir að Lilja Þórdís Guðjónsdóttir jafnaði metin í 1-1 í lok venjulegs leiktíma. „Ég bara hljóp og skoraði,“ sagði Lilja Þórdís glaðbeitt í viðtali eftir sigurinn, og kvaðst nú ekki hafa verið búin að ákveða að fara framhjá markverðinum til að skora eins og hún gerði svo listilega. „Nei, það gerðist bara þegar hún mætti,“ sagði Lilja Þórdís og uppskar mikinn hlátur hjá liðsfélögum sínum Í vítaspyrnukeppninni reyndist Eva Steinsen Jónsdóttir hetja Blika þegar hún varði lokaspyrnu Bayern. „Þetta var ótrúlegt. Ég valdi bara horn og varði,“ sagði Eva áður en Blikastelpur tóku svo við verðlaunagrip sínum eftir afar vel heppnað mót. Sumarmótin eru sýnd á Stöð 2 Sport og er Rey Cup sjötta mótið sem fjallað er um í þáttunum í sumar. Fyrri þætti má sjá hér að neðan.
Sumarmótin Tengdar fréttir Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01 Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01 Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02 Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01 Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 14. júlí 2023 10:01
Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. 7. júlí 2023 09:01
Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír „Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi. 30. júní 2023 09:02
Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru. 23. júní 2023 09:01
Sumarmótin: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. 16. júní 2023 11:01
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn