Óvæntir hlutir að gerast á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 10:01 Leikmenn Suður Afríku fagna sigri á móti Ítalíu og sæti í sextán liða úrslitum á HM en Afrikuþjóðirnar eru að koma sterkar inn á HM í ár. Getty/Catherine Ivill Kvennafótboltinn er í mikilli sókn og hluti af því er sú staðreynd að margir af risum kvennafótboltans geta ekki lengur gengið að úrslitum vísum á HM. Það hefur heldur betur komið í ljós síðustu daga. Fimm þjóðir á topp tuttugu á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins komust ekki upp úr sínum riðlum á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Þýskaland, Kanada og Brasilía eru öll meðal tíu bestu kvennalandsliða heims samkvæmt heimslista FIFA en þessir þrír risar eru allir á leið heim frá HM. Kína, Ítalía og Suður-Kórea eru líka inni á topp tuttugu hjá FIFA en verða ekki meðal þeirra sextán þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Í þeirra stað eru fjórar þjóðir sem eru ekki meðal þeirra 39 bestu í heimi sem komust í sextán liða úrslitin. Það óvæntasta er væntanlega afrek Marokkó sem er aðeins í 72. sæti heimslistans og byrjaði heimsmeistaramótið á 6-0 tapi á móti Þýskalandi. Marokkó komst áfram á kostnað Þýskalands. Suður Afríku er í 54. sæti heimslistans en komst áfram í sextán liða úrslitin á kostnað Ítalíu. Jamaíka og Nígería eru líka komin áfram. Það hafa því óvæntir hlutir gerst á þessu heimsmeistaramóti og nú þegar riðlakeppninni er lokið tekur enn meiri dramatík við. @justwomenssports Germany (2nd) Canada (7th) Brazil (8th) China (14th) Italy (16th) Korea Republic (17th)5 Top 20 ranked sides all out in the group stage. Morocco (72nd) South Africa (54th) Jamaica (43rd) Nigeria (40th)All through to the second round.#FIFAWWC— Rich Laverty (@RichJLaverty) August 3, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Fimm þjóðir á topp tuttugu á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins komust ekki upp úr sínum riðlum á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Þýskaland, Kanada og Brasilía eru öll meðal tíu bestu kvennalandsliða heims samkvæmt heimslista FIFA en þessir þrír risar eru allir á leið heim frá HM. Kína, Ítalía og Suður-Kórea eru líka inni á topp tuttugu hjá FIFA en verða ekki meðal þeirra sextán þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Í þeirra stað eru fjórar þjóðir sem eru ekki meðal þeirra 39 bestu í heimi sem komust í sextán liða úrslitin. Það óvæntasta er væntanlega afrek Marokkó sem er aðeins í 72. sæti heimslistans og byrjaði heimsmeistaramótið á 6-0 tapi á móti Þýskalandi. Marokkó komst áfram á kostnað Þýskalands. Suður Afríku er í 54. sæti heimslistans en komst áfram í sextán liða úrslitin á kostnað Ítalíu. Jamaíka og Nígería eru líka komin áfram. Það hafa því óvæntir hlutir gerst á þessu heimsmeistaramóti og nú þegar riðlakeppninni er lokið tekur enn meiri dramatík við. @justwomenssports Germany (2nd) Canada (7th) Brazil (8th) China (14th) Italy (16th) Korea Republic (17th)5 Top 20 ranked sides all out in the group stage. Morocco (72nd) South Africa (54th) Jamaica (43rd) Nigeria (40th)All through to the second round.#FIFAWWC— Rich Laverty (@RichJLaverty) August 3, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira