Lét gömlu liðsfélagana heyra það: „Stöngin var maður leiksins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2023 14:01 Megan Rapinoe, Alex Morgan og allar stjörnurnar í bandaríska landsliðinu í fótbolta voru hársbreidd frá því að falla út í riðlakeppni HM. getty/Carmen Mandato Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, var ekki hrifin af frammistöðu bandaríska landsliðsins gegn Portúgal og sagði það stálheppið að vera ekki úr leik á HM. Bandaríkin mættu Portúgal í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í morgun. Bandaríska liðinu dugði jafntefli til að komast áfram í sextán liða úrslit. Stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna var sterkari aðilinn í leiknum en var samt hársbreidd frá því að tapa honum og falla úr leik. Í uppbótartíma slapp varamaðurinn Ana Capeta í gegnum vörn bandaríska liðsins en skaut í stöng. Hefði hún skorað hefði hún sent heimsmeistarana heim með skottið á milli lappanna. Lloyd, sem varð tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með bandaríska liðinu, var ekki sátt með spilamennsku þess í leiknum mikilvæga í morgun. „Ég hef aldrei upplifað neitt svona lagað. Að vera dansandi, brosandi. Ég meina, stöngin var maður leiksins,“ sagði Lloyd. „Þið eruð heppnar að vera ekki á heimleið.“ Lloyd lék 316 landsleiki á árunum 2005-21 og skoraði 134 mörk. Hún gerði meðal annars þrennu í úrslitaleik HM 2015 þar sem Bandaríkin unnu Japan, 5-2. Lloyd er næstleikjahæst í sögu bandaríska landsliðsins og þriðja markahæst. Allar líkur eru á því að Bandaríkin mæti Svíþjóð í sextán liða úrslitum á HM á sunnudaginn. Nær öruggt er að Svíar vinni G-riðil en liðið er með sex stig fyrir lokaumferðina á morgun og tíu mörkum betri markatölu en Ítalía sem er með þrjú stig. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Bandaríkin mættu Portúgal í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í morgun. Bandaríska liðinu dugði jafntefli til að komast áfram í sextán liða úrslit. Stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna var sterkari aðilinn í leiknum en var samt hársbreidd frá því að tapa honum og falla úr leik. Í uppbótartíma slapp varamaðurinn Ana Capeta í gegnum vörn bandaríska liðsins en skaut í stöng. Hefði hún skorað hefði hún sent heimsmeistarana heim með skottið á milli lappanna. Lloyd, sem varð tvisvar sinnum heimsmeistari og einu sinni Ólympíumeistari með bandaríska liðinu, var ekki sátt með spilamennsku þess í leiknum mikilvæga í morgun. „Ég hef aldrei upplifað neitt svona lagað. Að vera dansandi, brosandi. Ég meina, stöngin var maður leiksins,“ sagði Lloyd. „Þið eruð heppnar að vera ekki á heimleið.“ Lloyd lék 316 landsleiki á árunum 2005-21 og skoraði 134 mörk. Hún gerði meðal annars þrennu í úrslitaleik HM 2015 þar sem Bandaríkin unnu Japan, 5-2. Lloyd er næstleikjahæst í sögu bandaríska landsliðsins og þriðja markahæst. Allar líkur eru á því að Bandaríkin mæti Svíþjóð í sextán liða úrslitum á HM á sunnudaginn. Nær öruggt er að Svíar vinni G-riðil en liðið er með sex stig fyrir lokaumferðina á morgun og tíu mörkum betri markatölu en Ítalía sem er með þrjú stig.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira