Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2023 16:27 Gylfi og Alexandra á HM í Rússlandi árið 2018. Getty Images/Clive Rose Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira