Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 15:01 Yamila Rodriguez á ferðinni með argentínska landsliðinu í fyrsta leik liðsins á HM í ár sem var á móti Ítalíu. Getty/Ulrik Pedersen Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira