Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 14:30 Sophie Roman Haug svekkir sig yfir glötuðu færi en þau hafa verið mörg í fyrstu tveimur leikjunum á HM. AP/Juan Mendez Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira
Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira