Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 16:31 Max Verstappen með bikarinn sem brotnaði. Hann fær nýjan í staðinn. Getty/Jure Makovec Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Bikarinn brotnaði illa eftir að Lando Norris, sá sem endaði í öðru sæti, barði kampavínsflösku sinni í verðlaunapallinn til að fá meira gos úr flöskunni. Þá vildi svo illa til að bikar sigurvegarans, Max Verstappen, féll í jörðina og brotnaði. The #HungarianGP trophies are made by Herendi Porcelanmanufaktura Zrt. All are handmade, production time is approximately six months and it costs ~ 40.000 euros. 2/1#F1 #Hungaroring #NorrisGate pic.twitter.com/YhEdR86b2R— Sándor Mészáros (@mesandor) July 23, 2023 Bikarinn er einstakur handmálaður bikar sem tekur mjög langan tíma að búa til. Samkvæmt upplýsingum frá Ungverjanum Sándor Mészáros, sem fjallar um Formúlu eitt í heimalandi sínu, þá kostaði bikarinn fjörutíu þúsund evrur eða rúmlega 5,8 milljónir íslenskra króna. Þar kom líka fram að það taki um sex mánuði að fullgera bikarinn. Ungverska fyrirtækið sem gerði bikarinn, Herendi Porcelanmanufaktura Zrt, hefur þegar hafið framleiðslu á nýjum bikar sem Verstappen fær í stað þess sem brotnaði. Það mun aftur á móti taka sinn tíma að útbúa bikarinn fyrir hollenska heimsmeistarann. Trophies just aren t safe when Lando s on the podium! Hungary wasn t the first time. Look what happened at Silverstone! #HungarianGP @LandoNorris pic.twitter.com/oEcuW94hNi— Formula 1 (@F1) July 24, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bikarinn brotnaði illa eftir að Lando Norris, sá sem endaði í öðru sæti, barði kampavínsflösku sinni í verðlaunapallinn til að fá meira gos úr flöskunni. Þá vildi svo illa til að bikar sigurvegarans, Max Verstappen, féll í jörðina og brotnaði. The #HungarianGP trophies are made by Herendi Porcelanmanufaktura Zrt. All are handmade, production time is approximately six months and it costs ~ 40.000 euros. 2/1#F1 #Hungaroring #NorrisGate pic.twitter.com/YhEdR86b2R— Sándor Mészáros (@mesandor) July 23, 2023 Bikarinn er einstakur handmálaður bikar sem tekur mjög langan tíma að búa til. Samkvæmt upplýsingum frá Ungverjanum Sándor Mészáros, sem fjallar um Formúlu eitt í heimalandi sínu, þá kostaði bikarinn fjörutíu þúsund evrur eða rúmlega 5,8 milljónir íslenskra króna. Þar kom líka fram að það taki um sex mánuði að fullgera bikarinn. Ungverska fyrirtækið sem gerði bikarinn, Herendi Porcelanmanufaktura Zrt, hefur þegar hafið framleiðslu á nýjum bikar sem Verstappen fær í stað þess sem brotnaði. Það mun aftur á móti taka sinn tíma að útbúa bikarinn fyrir hollenska heimsmeistarann. Trophies just aren t safe when Lando s on the podium! Hungary wasn t the first time. Look what happened at Silverstone! #HungarianGP @LandoNorris pic.twitter.com/oEcuW94hNi— Formula 1 (@F1) July 24, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira