Donnarumma og kona hans rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 08:51 Gianluigi Donnarumma og Alessia Elefante fagna hér saman franska meistaratitlinum sem Paris Saint Germain vann í vor. Getty/Xavier Laine Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira