Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 16:01 Sarina Wiegman hefur farið með sitt lið í úrslitaleikinn á síðustu þremur stórmótum og unnið tvö síðustu Evrópumót. Hún þykir líkleg til árangurs með Evrópumeistarlið Englands. Getty/Matt Roberts Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira