Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 20:45 Santi Mina var á láni hjá sádiarabíska félaginu Al Shabab á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta. Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira