Sett í bann eftir kynjapróf í fyrra en er með á HM kvenna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:31 Barbra Banda er með fyrirliðbandið hjá Sambíu á þessu heimsmeistaramóti. Getty/Roland Krivec Leikmaður sem mátti ekki taka þátt í Afríkukeppninni í fyrra eftir að hafa ekki staðist kynjapróf hefur fengið grænt ljós hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem hefst í vikunni. Hin 23 ára gamla Barbra Banda sló í gegn með Sambíu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 þegar hún skoraði meðal annars þrennu í tveimur leikjum í röð. Hún var aftur á móti hvergi sjáanleg þegar Sambía mætti í Afríkukeppnina í fyrra. How footballer Barbra Banda overcame gender eligibility row ahead of playing in Women's World Cup 2023 https://t.co/YYbNzaB0hV— BBC News (World) (@BBCWorld) July 17, 2023 Allir leikmenn voru þá settir í kynjapróf og þar féll Banda þar sem hún var með of mikið magn af karlhormóninu testósterón. Án hennar tókst Sambíu liðnu engu að síður að tryggja sér bronsverðlaun. The Athletic fjallaði um málið og sagði Banda vera í hópi með Caster Semenya sem eru báðar konur með náttúrulega mikið magn af testósterón. Banda er nú markahæsti leikmaður kínversku deildarinnar með liði sínu Shanghai Shengli. Banda mætir til leiks í góðu formi en það sýndi hún meðal annars með því að skora tvö mörk í 3-2 sigri Sambíu á Þýskalandi fyrir nokkrum dögum. Banda skoraði sigurmarkið í þessum endurkomusigri. Zambia star Barbra Banda has been permitted to play at the Women's World CupShe was banned from the 2022 Africa Cup on Nations for failing gender tests. pic.twitter.com/5imvcWBuyl— The Instigator (@Am_Blujay) July 11, 2023 Þjóðverjar voru allt annað sen sáttir og töluðu margir um hina umdeildu Banda. Samkvæmt reglum FIFA eru það þátttökuþjóðirnar sjálfar sem kanna og votta það að leikmenn þeirra séu konur. Banda fær grænt ljós hjá knattspyrnusambandi Sambíu og þar með FIFA. Sambía er í riðli með Spáni, Japan og Kosta Ríka á HM og það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessum þjóðum gengur að stoppa hina mögnuðu Barbra Banda. Zambia debuts at the FIFA Women s World cup this year.Captain Barbra Banda almost didn't make the team after being judged to have too high testosterone levels. But in the World Cup, each team can hold its own investigation. Now Zambia can rely on its strongest player. pic.twitter.com/YXT42FSkr7— BBC News Africa (@BBCAfrica) July 17, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira
Hin 23 ára gamla Barbra Banda sló í gegn með Sambíu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 þegar hún skoraði meðal annars þrennu í tveimur leikjum í röð. Hún var aftur á móti hvergi sjáanleg þegar Sambía mætti í Afríkukeppnina í fyrra. How footballer Barbra Banda overcame gender eligibility row ahead of playing in Women's World Cup 2023 https://t.co/YYbNzaB0hV— BBC News (World) (@BBCWorld) July 17, 2023 Allir leikmenn voru þá settir í kynjapróf og þar féll Banda þar sem hún var með of mikið magn af karlhormóninu testósterón. Án hennar tókst Sambíu liðnu engu að síður að tryggja sér bronsverðlaun. The Athletic fjallaði um málið og sagði Banda vera í hópi með Caster Semenya sem eru báðar konur með náttúrulega mikið magn af testósterón. Banda er nú markahæsti leikmaður kínversku deildarinnar með liði sínu Shanghai Shengli. Banda mætir til leiks í góðu formi en það sýndi hún meðal annars með því að skora tvö mörk í 3-2 sigri Sambíu á Þýskalandi fyrir nokkrum dögum. Banda skoraði sigurmarkið í þessum endurkomusigri. Zambia star Barbra Banda has been permitted to play at the Women's World CupShe was banned from the 2022 Africa Cup on Nations for failing gender tests. pic.twitter.com/5imvcWBuyl— The Instigator (@Am_Blujay) July 11, 2023 Þjóðverjar voru allt annað sen sáttir og töluðu margir um hina umdeildu Banda. Samkvæmt reglum FIFA eru það þátttökuþjóðirnar sjálfar sem kanna og votta það að leikmenn þeirra séu konur. Banda fær grænt ljós hjá knattspyrnusambandi Sambíu og þar með FIFA. Sambía er í riðli með Spáni, Japan og Kosta Ríka á HM og það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessum þjóðum gengur að stoppa hina mögnuðu Barbra Banda. Zambia debuts at the FIFA Women s World cup this year.Captain Barbra Banda almost didn't make the team after being judged to have too high testosterone levels. But in the World Cup, each team can hold its own investigation. Now Zambia can rely on its strongest player. pic.twitter.com/YXT42FSkr7— BBC News Africa (@BBCAfrica) July 17, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira