Sjö í lífstíðarfangelsi fyrir morð á ungum stuðningsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 09:10 Ofbeldi meðal stuðningsmanna grískra fótboltaliða hefur verið mikið vandamál og kristallaðist í morðinu á Alkis Kambanos. Myndin tengist því ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Sjö grískir karlmenn eyða restinni af lífi sínu í fangelsi eftir að þeir voru dæmdir sekir um morð á nítján ára gömlum fótboltaáhugamanni. Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023 Gríski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023
Gríski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira