Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 16:00 Max Verstappen er með yfirburðastöðu í Formúlu 1. Vísir/Getty Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi. Max Verstappen hefur haft yfirburði í Formúlu 1 síðustu tvö tímabilin. Hann varð heimsmeistari ökuþóra í fyrra og er langefstur í keppninni í ár og lið hans Red Bull einnig með yfirburði í keppni bílaframleiðanda. Verstappen var á ráspól í dag og vann að lokum öruggan sigur. Lið McLaren átti góðan dag í dag og ökumaður þeirra Lando Norris varð í öðru sæti rúmum þremur sekúndum á eftir Verstappen. Lewis Hamilton á Mercedes varð í þriðja sæti. Absolutely no doubt who was getting this one @LandoNorris is your #F1DriverOfTheDay!#BritishGP #F1 @salesforce pic.twitter.com/4l8sBCHH4n— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Þetta var sjötti sigur Verstappen í röð og ellefti sigur Red Bull í röð sem er jöfnun á meti McLaren síðan Alain Prost og Ayrton Senna óku fyrir liðið árið 1988. Red Bull gæti slegið það met í Ungverjalandi eftir tvær vikur en fyrsti sigur Red Bull í þessari sigurhrinu kom reyndar í síðasta kappakstri síðasta árs. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig. Akstursíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Max Verstappen hefur haft yfirburði í Formúlu 1 síðustu tvö tímabilin. Hann varð heimsmeistari ökuþóra í fyrra og er langefstur í keppninni í ár og lið hans Red Bull einnig með yfirburði í keppni bílaframleiðanda. Verstappen var á ráspól í dag og vann að lokum öruggan sigur. Lið McLaren átti góðan dag í dag og ökumaður þeirra Lando Norris varð í öðru sæti rúmum þremur sekúndum á eftir Verstappen. Lewis Hamilton á Mercedes varð í þriðja sæti. Absolutely no doubt who was getting this one @LandoNorris is your #F1DriverOfTheDay!#BritishGP #F1 @salesforce pic.twitter.com/4l8sBCHH4n— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Þetta var sjötti sigur Verstappen í röð og ellefti sigur Red Bull í röð sem er jöfnun á meti McLaren síðan Alain Prost og Ayrton Senna óku fyrir liðið árið 1988. Red Bull gæti slegið það met í Ungverjalandi eftir tvær vikur en fyrsti sigur Red Bull í þessari sigurhrinu kom reyndar í síðasta kappakstri síðasta árs. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira