Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:36 Kylian Mbappé er í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims í dag og kannski bara sá besti. Getty/Christian Liewig Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira