Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:36 Kylian Mbappé er í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims í dag og kannski bara sá besti. Getty/Christian Liewig Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, lýsti því yfir á dögunum að annað hvort myndi Mbappé skrifa undir nýjan samning eða að félagið myndi selja hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að franski framherjinn ætli ekki að skrifa undir nýjan samning. Real Madrid will SELL either Valverde or Tchouaméni for 80m- 100m, in order to invest in Mbappé per @jigochoa pic.twitter.com/IfF3za7gf3— LiveScore (@livescore) July 7, 2023 Ummæli Al-Khelaifi fóru ekki vel í Mbappé og hann hikar ekkert í sinni afstöðu samkvæmt fréttum erlendra miðla. Mbappé ætlaði sér að klára samninginn sinn og fara svo frítt næsta sumar. Forráðamenn PSG geta ekki látið svo verðmætan leikmann ganga út og því verður hann nær örugglega seldur á næstu tveimur mánuðum. Heimildarmenn ESPN úr röðum Mbappé segja að leikmaðurinn sé ekkert að stessa sig yfir þessu en hann er eins og er í fríi í Kamerún. 16th March: Kim Kardashian visits the Emirates 19th March: Kim Kardashian visits the Parc des Princes 30th June: Kylian Mbappe is linked with a move to Arsenal 4th July: Kim Kardashian parties with Kylian Mbappe Is Agent Kim brokering a deal for pic.twitter.com/0l3XDQ7HuX— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2023 Allt bendir til þess að Real Madrid muni nú bjóða í leikmanninn en frægt er þegar PSG hafnaði risatilboði í Mbappé í fyrrasumar. Mbappé framlengdi þá við PSG á síðustu stundu eftir mikla pressu frá meðal annars forsætisráðherra Frakklands. Erlendir miðlar hafa slúðrað um það í morgun að Arsenal sé fyrsti kostur skipti Mbappé yfir í ensku úrvalsdeildina. Arsenal er búið að eyða miklu í leikmenn nú þegar og ráða varla við að bæta Mbappé við. Liverpool hefur stundum verið orðað við Mbappé ekki síst vegna þess að móðir hans er mikill stuðningsmaður Liverpool. Ekki er þó útlit fyrir það að Liverpool ráði við kaupverð og laun Frakkans miðað við núverandi rekstur félagsins. Kylian Mbappe received a hero's welcome when he landed in Cameroon, the nation where his father was born pic.twitter.com/1NY1VMhF3L— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2023
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira