Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 12:01 Max Verstappen hefur verið yfirburðarmaður síðustu tvö tímabil eftir að hann landaði fyrsta heimsmeistaratitli sínum árið 2021. AP/Darko Vojinovic Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023
Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira