Júlíspá Siggu Kling er mætt Boði Logason skrifar 7. júlí 2023 08:01 Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. 7. júlí 2023 06:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. 7. júlí 2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. 7. júlí 2023 06:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Kláraðu það sem þú ert byrjaður á Elsku Meyjan mín, það verður dálítill hraði og spenna tengd þér þessa dagana. Mánuðurinn byrjar með fullu tungli í Steingeit svo það er ágætt að íhuga að vera allavegana á þeim hraða að þú getir bremsað snöggt og örugglega ef þú þarft þess. 7. júlí 2023 06:00