Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira