Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira