Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira