„Þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:31 Þetta er síðasta tækifærið til að sjá Mörtu á HM kvenna í fótbolta. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska goðsögnin og markahæsta kona HM frá upphafi hefur staðfest að komandi heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði hennar síðasta. Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira