Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 11:01 Stórstjarnan Megan Rapinoe er ein af tvíburunum í bandaríska liðinu og systir hennar hefur sterka Íslandstengingu. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira