Segir Chelsea hafa verið besta lið Englands undanfarin ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 23:30 Mauricio Pochettino er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea. Matt McNulty/Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Lundúnaliðið hafi verið besta lið Englands undanfarin tíu til fimmtán ár. Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Fótbolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Fótbolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira
Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Fótbolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Fótbolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti