„Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 14:30 Robbie Fowler fagnar marki með Liverpool en með honum er Ian Rush. Getty/Mark Leech Robbie Fowler er kominn með nýtt starf en hann réði sig í gær sem þjálfari Al Qadisiyah í Sádí-Arabíu. Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Fowler er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og er enn eitt fræga nafnið í fótboltaheiminum sem skipir yfir í sádí-arabísku deildina. „Robbie Fowler. Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool sem nýjan þjálfara Qadisiyah,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Former Liverpool striker Robbie Fowler has been announced as the new head coach of Saudi Arabian side Al Qadisiyah FC.https://t.co/sjDOv4h1aJ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2023 Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool en hann spilaði einnig fyrir bæði Leeds United og Manchester City. Hann byrjaði þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari hjá Muangthong United í Tælandi 2011-12 en hefur einnig þjálfað í Ástralíu og á Indlandi. Hann hafði ekki fengið starf síðan að hann hætti með indverska félagið East Bengal árið 2021. Al Qadisiyah sagði ekki frá því hvað samningurinn er langur en Olíurisinn Saudi Aramco er að taka yfir félagið og því ætti að vera nóg af peningum í reksturinn. Síðan að Cristiano Ronaldo kom til Sádí-Arabíu hafa margir leikmenn fylgt í kjölfarið en í sumar hafa bæst við menn eins og Karim Benzema, N'Golo Kanté, Rúben Neves, Kalidou Koulibaly og Édouard Mendy. Fowler þarf þó ekki að hafa áhyggjur af þeim í bili því fyrsta verkefni hans er að koma Al Qadisiyah upp í efstu deild. BREAKING: Liverpool legend Robbie Fowler has become the new manager of Saudi Arabian second-tier side Al-Qadsiah pic.twitter.com/0O1jrKn0qd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti