BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Boði Logason skrifar 30. júní 2023 09:02 Alfreð Fannar Björnsson er betur þekktur sem BBQ kóngurinn Stöð 2 Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira