Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 10:30 Engin kona hefur skorað fleiri mörk á HM í fótbolta en Marta. Hér sést hún á HM fyrir fjórum árum. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Yrði móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Yrði móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira