Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:00 Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa verið áberandi sem eignendur velska liðsins Wrexham FC. Getty/ Jan Kruger Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Nú hafa félagarnir keypt sér hluti í formúlu eitt félaginu Alpine en þetta staðfestir Renault sem á Alpine liðið. Reynolds og McElhenney keypti hlutinn í gegnum fjárfestingafélögin Otro Capital og RedBird Capital Partners en þeir keyptu 24 prósent hlut. Ryan Reynolds and Rob McElhenney are branching out! The Wrexham owners will be part of an investor group taking a 24% equity stake in F1 team Alpine.— BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2023 Ökumenn Alpine eru þeir Pierre Gasly og Esteban Ocon. Þeir eru eins og er í 9. (Ocon) og 10. sæti (Gasly) í heimsmeistarakeppni ökumanna sem hefur skilað Alpine-Renault liðinu upp í fimmta sæti í liðakeppninni. Það hefur verið gaman og gengið vel hjá Hollywood eigendunum síðan að þeir eignuðust Wrexham en að auki hafa þeir auglýst velska félagið vel í gegnum sjónvarpsþættina „Welcome to Wrexham“ eða „Velkomin til Wrexham“. Fótboltalið Wrexham komst upp um deild í vetur og spila í fjórðu efstu deild Englands á komandi tímabili. Þetta verður í fyrsta sinn í fimmtán ár sem liðið spilar svo ofarlega í ensku deildarkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nú hafa félagarnir keypt sér hluti í formúlu eitt félaginu Alpine en þetta staðfestir Renault sem á Alpine liðið. Reynolds og McElhenney keypti hlutinn í gegnum fjárfestingafélögin Otro Capital og RedBird Capital Partners en þeir keyptu 24 prósent hlut. Ryan Reynolds and Rob McElhenney are branching out! The Wrexham owners will be part of an investor group taking a 24% equity stake in F1 team Alpine.— BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2023 Ökumenn Alpine eru þeir Pierre Gasly og Esteban Ocon. Þeir eru eins og er í 9. (Ocon) og 10. sæti (Gasly) í heimsmeistarakeppni ökumanna sem hefur skilað Alpine-Renault liðinu upp í fimmta sæti í liðakeppninni. Það hefur verið gaman og gengið vel hjá Hollywood eigendunum síðan að þeir eignuðust Wrexham en að auki hafa þeir auglýst velska félagið vel í gegnum sjónvarpsþættina „Welcome to Wrexham“ eða „Velkomin til Wrexham“. Fótboltalið Wrexham komst upp um deild í vetur og spila í fjórðu efstu deild Englands á komandi tímabili. Þetta verður í fyrsta sinn í fimmtán ár sem liðið spilar svo ofarlega í ensku deildarkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti