Viðurkennir að hafa verið þunnur á landsliðsæfingunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 12:00 Þeir voru líklega fáir sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Isaac Parkin - MCFC/Manchester City FC via Getty Images Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi verið aðeins þunnur þegar hann mætti á landsliðsæfingar eftir að hafa fagnað sigri í Meistaradeild Evrópu með félagsliði sínu. Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Mikið var rætt og ritað um Grealish eftir að Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Liðið var ekki bara að fagna Meistaradeildarsigrinum, heldur einnig því að hafa unnið þrennuna. Liðið varð Englandsmeistari, Evrópumeistari og ensku bikarmeistari á tímabilinu, eitthvað sem aðeins Manchester United hafði tekist áður. Eins og gefur að skilja leyfðu leikmenn City sér því að fagna áfanganum með stæl. Þó voru fáir, ef einhverjir, sem tóku fagnaðarlátunum jafn alvarlega og Jack Grealish. Leikmenn fengu þó ekki of langan tíma til að fagna titlunum því aðeins nokkrum dögum eftir að Evróputitillinn var í höfn var komið að landsleikjum. Grealish var mættur í enska hópinn sem vann báða leiki sína í þessum landsleikjaglugga, 4-0 sigur gegn Möltu síðastliðinn föstudag og 7-0 sigur gegn Norður-Makedóníu á mánudag. Hann segist þó í samtali við Sky Sports hafa fundið fyrir átökum undanfarinna daga þegar hann kom til móts við landsliðið. „Ég á í alvöru frábært samband við Gareth Southgate [þjálfara enska landsliðsins]. Frábært samband. Ég vissi nokkurnveginn að ég væri ekki að fara að spila á móti Möltu á föstudeginum. Ég kom til móts við landsliðið á þriðjudeginum og var enn aðeins þunnur, en ekki fullur eða neitt svoleiðis,“ sagði Grealish.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00 Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. 16. júní 2023 15:00
Djammið tekið sinn toll af Grealish: „Ég er að drepast úr sársauka“ Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er farinn að finna fyrir eftirköstum stífrar drykkju eftir að City vann Evrópumeistaratitilinn um helgina. 14. júní 2023 12:30
Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti