Rekinn þrátt fyrir að hafa haldið Bournemouth uppi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2023 13:01 Gary O'Neil hefur verið rekinn frá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth hefur látið knattspyrnustjórann Gary O'Neil fara frá félaginu, aðeins sjö mánuðum eftir að hann var ráðinn til starfa. O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“ Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira