Sigga Beinteins syngur í enn einum bensínstöðvareyrnaorminum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2023 17:01 Sigga Beinteins syngur um að hlaupa í laginu Hlaupa Hlaupa úr smiðju Atlantsolíu. Vísir/Hulda Sigga Beinteinsdóttir söngkona með meiru syngur nýjasta lagið frá Atlantsolíu. Um er að ræða enn einn eyrnaorminn frá bensínstöðinni, sem lýsir laginu sem sumarsmelli í tilkynningu. „Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a> Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
„Við erum gríðarlega glöð með þennan hressa og heilalímandi sumarbænger og spennt fyrir viðbrögðunum og vonum auðvitað að lagið fái álíka viðtökur og fyrri smellir okkar,“ er haft eftir Rakel Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Atlantsolíu. Þar kemur fram að lagið beri heitið Hlaupa hlaupa og er það eins og fyrri lög Atlantsolíu samið af Helga Sæmundi Guðmundssyni, úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, og sungið af Siggu Beinteins og Sögu Garðarsdóttur, sem hingað til hefur ljáð auglýsingum bensínstöðvarinnar rödd sína. Atlantsolía hefur áður gefið út hljómdiskinn Reif í dælunni þar sem finna mátti lög úr í auglýsingaherferð bensínstöðvarinnar. Eyrnaormurinn Bensínlaus sem flestöll börn landsins fengu á heilann vakti þar líklega mesta athygli. Platan fékk yfir 100 þúsund hlustanir á Spotify og Bensínlaus 60 þúsund hlustanir. „Að fá Siggu Beinteins til liðs við okkur er ekkert minna en stórkostlegt. Hún er náttúrulega einstök – aðalkellingin - eins og hún segir sjálf í laginu,“ segir Rakel. „Það má alveg búast við því að nýja lagið muni festast í höfðum landsmanna. Sigga og Saga er auðvitað dúett sem getur ekki klikkað.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r2EVMvsOEbk">watch on YouTube</a>
Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Bensín og olía Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira