Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 16:00 Patrick Vieira stýrði Crystal Palace í tæp tvö ár. getty/Jacques Feeney Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. ESPN greinir frá því að bandaríska knattspyrnusambandið hafi þegar sett sig í samband við Vieira. Viðræður eru þó ekki langt komnar. Vieira var rekinn frá Crystal Palace í mars eftir tólf leiki í röð án sigurs. Þar áður stýrði hann Nice í Frakklandi og New York City í Bandaríkjunum. Bandaríkin komust í sextán liða úrslit á HM í Katar í fyrra. Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Gregg Berhalter, sem stýrði Bandaríkjunum á HM í Katar, hefur ekki fengið nýjan samning en þó kemur enn til greina að hann haldi áfram með liðið. Staða Berhalters hefur verið í óvissu síðan hann var sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína, Rosalind, ofbeldi þegar þau voru unglingar. Móðir landsliðsmannsins Giovanni Reyna sendi bandaríska knattspyrnusambandinu myndband af ofbeldinu. Reyna fékk lítið að spreyta sig á HM, eitthvað sem fjölskylda hans var ósátt við. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lokið rannsókn sinni á máli Berhalters en enn liggur ekki fyrir hvort hann verði áfram með landsliðið. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
ESPN greinir frá því að bandaríska knattspyrnusambandið hafi þegar sett sig í samband við Vieira. Viðræður eru þó ekki langt komnar. Vieira var rekinn frá Crystal Palace í mars eftir tólf leiki í röð án sigurs. Þar áður stýrði hann Nice í Frakklandi og New York City í Bandaríkjunum. Bandaríkin komust í sextán liða úrslit á HM í Katar í fyrra. Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Gregg Berhalter, sem stýrði Bandaríkjunum á HM í Katar, hefur ekki fengið nýjan samning en þó kemur enn til greina að hann haldi áfram með liðið. Staða Berhalters hefur verið í óvissu síðan hann var sakaður um að hafa beitt eiginkonu sína, Rosalind, ofbeldi þegar þau voru unglingar. Móðir landsliðsmannsins Giovanni Reyna sendi bandaríska knattspyrnusambandinu myndband af ofbeldinu. Reyna fékk lítið að spreyta sig á HM, eitthvað sem fjölskylda hans var ósátt við. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lokið rannsókn sinni á máli Berhalters en enn liggur ekki fyrir hvort hann verði áfram með landsliðið.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira