Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 15:30 Gianni Infantino, forseti FIFA, telur að HM kvenna í ár verði það besta frá upphafi. Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira