Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 9. júní 2023 07:01 Á myndinni eru Jón Jónsson, Gugusar, Patrik, Sigga Beinteins og Herra Hnetusmjör. Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. Lífið á Vísi setti saman lista af þekktum Íslendingum og er það skemmtileg staðreynd að margir af okkar ástæla listafólki bera nöfn sem engan grunar. Nöfnin sem neðangreindir einstaklingar eru þekktir fyrir birtist í stærra letri: Sigga Beinteins Tónlistarkonan Sigga Beinteins heitir fullu nafni, Sigríður María Beinteinsdóttir. Hvern hefði grunað að hún héti María? Sigríður María BeinteinsdóttirVísir/Vilhelm Gugusar Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er oftast nefnd Gugusar. Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir.Vísir/Vilhelm View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Svava í 17, eða Svava Johansen Athafnakonan Svava Johansen ber nafnið Þorgerður sem millinafn. Svava Þorgerður Johansen.vísir/anton brink Siggi Gunnars Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars gengur alla jafna undir því nafni en heitir fullu nafni Sigurður Þorri Gunnarsson. Sigurður Þorri Gunnarsson.VÍSIR/ANDRI MARINÓ View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Helgi Ómars Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómars ber nafnið Snær sem annað nafn. Helgi Snær Ómarsson.Helgi Ómars View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Jón Jónsson Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ber nafnið Ragnar sem annað nafn. Jón Ragnar JónssonHulda Margrét View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kemur sjaldnast fram undir öðru en listamannanafninu en heitir fullu nafni Árni Páll Árnason. Árni Páll Árnason.Vísir/Daniel Thor View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Jói Pé. Tónlistarmaðurinn Jói Pé heitir fullu nafni Jóhannes Damian Patreksson. Jóhannes Damian Patreksson.Jói Pé View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Ágústa Johnson Ágústa Þóra Johnson, líkamsræktardrottning. Ágústa Þóra Johnson Logi Geirs Fyrrum handboltakappinn og spekingurinn Logi Geirsson ber nafnið Eldon sem millinafn. Logi Eldon Geirsson.vísir/skjáskot Patrik - Prettyboitjokkó Tónlistarmaðurinn Patrik oft kenndur við Prettyboitjokko heitir fullu nafni Patrik Snær Atlason. Patrik Snær Atlason.Vísir/Villi View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Óttar Proppé þingmaðurinn Óttarr Proppé, heitir Ólafur í millinafn. Óttarr Ólafur Proppé.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Óttarr Proppé (@oproppe) Mugison Tónlistarmaðurinn Mugison heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson. Örn Elías Guðmundsson.Stöð 2 View this post on Instagram A post shared by Mugison (@mugisonn) Júníus Meyvant Tónlistarmaðurinn er þekktur undir listamannanafninu Júníus Meyvant en heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson. Unnar Gísli Sigurmundsson.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Neðangreindir Íslendingar og sjaldséð nöfn þeirra eru líklega á vitorði flestra en kannski ekki allra: Selma Björns Hin ástæla tónlistarkona, dansari og leikstjóri, Selma Björnsdóttir ber nafnið Lóa sem millinafn. Selma Lóa Björnsdóttir.Vísir/Sylvía Ingvar E. leikari Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson ber nafnið Eggert sem millinafn. Ingvar Eggert Sigurðsson.Vísir/Hulda Margrét Rikki G Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður. Ríkharð óskar Guðnason.Vísir/Vilhelm Emmsjé Gauti Gauti Þeyr Másson, tónlistamaður. Gauti Þeyr Másson.Vísir/Vilhelm Gunnar Nelson Gunnar Nelson, bardagakappi, heitir Lúðvík í millinafn. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Villi Siggi Hlö Athafna- og útvarpsmaðurinn Sigg Hlö heiti fullu nafni Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi Hlöðversson,Vísir/Vilhelm Magni Ásgeirs Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson gengur sjaldnast undir sínu fornafni sínu Guðmundur. Guðmundur Magni Ásgeirsson. Edda Andrésdóttir Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Edda Guðrún Andrésdóttir.Hulda Margrét Krummi í Mínus Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, tónlistarmaður. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson.Aðsend Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Gjafar Sverrisson, fyrrverandi knattspyrnumaður. Eyjólfur Gjafar Sverrisson.Vísir/Villi Magnús Scheving Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður og íþróttaálfur. Magnús Örn Eyjólfsson Scheving. Edda Björgvins Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir.Vísir/Getty Frosti Loga Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Kristján Frosti Logason. Erpur Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Blaz Roca. Erpur Þórólfur Eyvindarson.Stöð 2 Óli Stef Ólafur Indriði Stefánsson, fyrrverandi handboltakappi og nú þjálfari. Ólafur Indriði Stefánsson.Getty Mannanöfn Tónlist Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman lista af þekktum Íslendingum og er það skemmtileg staðreynd að margir af okkar ástæla listafólki bera nöfn sem engan grunar. Nöfnin sem neðangreindir einstaklingar eru þekktir fyrir birtist í stærra letri: Sigga Beinteins Tónlistarkonan Sigga Beinteins heitir fullu nafni, Sigríður María Beinteinsdóttir. Hvern hefði grunað að hún héti María? Sigríður María BeinteinsdóttirVísir/Vilhelm Gugusar Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er oftast nefnd Gugusar. Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir.Vísir/Vilhelm View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Svava í 17, eða Svava Johansen Athafnakonan Svava Johansen ber nafnið Þorgerður sem millinafn. Svava Þorgerður Johansen.vísir/anton brink Siggi Gunnars Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars gengur alla jafna undir því nafni en heitir fullu nafni Sigurður Þorri Gunnarsson. Sigurður Þorri Gunnarsson.VÍSIR/ANDRI MARINÓ View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Helgi Ómars Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómars ber nafnið Snær sem annað nafn. Helgi Snær Ómarsson.Helgi Ómars View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Jón Jónsson Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ber nafnið Ragnar sem annað nafn. Jón Ragnar JónssonHulda Margrét View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kemur sjaldnast fram undir öðru en listamannanafninu en heitir fullu nafni Árni Páll Árnason. Árni Páll Árnason.Vísir/Daniel Thor View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Jói Pé. Tónlistarmaðurinn Jói Pé heitir fullu nafni Jóhannes Damian Patreksson. Jóhannes Damian Patreksson.Jói Pé View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Ágústa Johnson Ágústa Þóra Johnson, líkamsræktardrottning. Ágústa Þóra Johnson Logi Geirs Fyrrum handboltakappinn og spekingurinn Logi Geirsson ber nafnið Eldon sem millinafn. Logi Eldon Geirsson.vísir/skjáskot Patrik - Prettyboitjokkó Tónlistarmaðurinn Patrik oft kenndur við Prettyboitjokko heitir fullu nafni Patrik Snær Atlason. Patrik Snær Atlason.Vísir/Villi View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Óttar Proppé þingmaðurinn Óttarr Proppé, heitir Ólafur í millinafn. Óttarr Ólafur Proppé.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Óttarr Proppé (@oproppe) Mugison Tónlistarmaðurinn Mugison heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson. Örn Elías Guðmundsson.Stöð 2 View this post on Instagram A post shared by Mugison (@mugisonn) Júníus Meyvant Tónlistarmaðurinn er þekktur undir listamannanafninu Júníus Meyvant en heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson. Unnar Gísli Sigurmundsson.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Neðangreindir Íslendingar og sjaldséð nöfn þeirra eru líklega á vitorði flestra en kannski ekki allra: Selma Björns Hin ástæla tónlistarkona, dansari og leikstjóri, Selma Björnsdóttir ber nafnið Lóa sem millinafn. Selma Lóa Björnsdóttir.Vísir/Sylvía Ingvar E. leikari Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson ber nafnið Eggert sem millinafn. Ingvar Eggert Sigurðsson.Vísir/Hulda Margrét Rikki G Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður. Ríkharð óskar Guðnason.Vísir/Vilhelm Emmsjé Gauti Gauti Þeyr Másson, tónlistamaður. Gauti Þeyr Másson.Vísir/Vilhelm Gunnar Nelson Gunnar Nelson, bardagakappi, heitir Lúðvík í millinafn. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Villi Siggi Hlö Athafna- og útvarpsmaðurinn Sigg Hlö heiti fullu nafni Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi Hlöðversson,Vísir/Vilhelm Magni Ásgeirs Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson gengur sjaldnast undir sínu fornafni sínu Guðmundur. Guðmundur Magni Ásgeirsson. Edda Andrésdóttir Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Edda Guðrún Andrésdóttir.Hulda Margrét Krummi í Mínus Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, tónlistarmaður. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson.Aðsend Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Gjafar Sverrisson, fyrrverandi knattspyrnumaður. Eyjólfur Gjafar Sverrisson.Vísir/Villi Magnús Scheving Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður og íþróttaálfur. Magnús Örn Eyjólfsson Scheving. Edda Björgvins Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir.Vísir/Getty Frosti Loga Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Kristján Frosti Logason. Erpur Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Blaz Roca. Erpur Þórólfur Eyvindarson.Stöð 2 Óli Stef Ólafur Indriði Stefánsson, fyrrverandi handboltakappi og nú þjálfari. Ólafur Indriði Stefánsson.Getty
Mannanöfn Tónlist Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01