Kanté fær einnig sádiarabískt gylliboð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 14:31 N'Golo Kanté gæti safnað sér í góðan eftirlaunasjóð í Sádi-Arabíu. Shaun Botterill/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, er sagður hafa fengið boð frá liði í Sádi-Arabíu sem gæti hljóðað upp á allt að hundrað milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira