Þarf að hefna sín á Ronaldo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 11:48 Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að hefna sín á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo. Samsett/Hulda Margrét/Getty „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag þegar hann var spurður út í hvort hann væri spenntur að mæta portúgölsku stórstjörnunni á Laugardalsvelli síðar í mánuðinum. Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mæta á Laugardalsvöllinn þann 20. júní næstkomandi þegar Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024. Hareide sat fyrir svörum í dag eftir að fyrsti landsliðshópurinn undir hans stjórn var kynntur og undir lok blaðamannafundarins var hann spurður út í það hvort hann væri spenntur að taka á móti Ronaldo. Mikilvægt að tala ekki um Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Hareide léttur. „Ég man þegar ég var að þjálfa Malmö þá spiluðum við á móti honum á heimavelli í Meistaradeildinni. Hann átti ekki skot að marki fyrr en á 44. mínútu og þá skoraði hann.“ „Hann hreyfði sig ekki. Hann stóð bara þarna, boltinn datt fyrir hann og hann skoraði. Það vita allir að hann skorar mörk, en það mikilvægasta sem þú getur gert þegar þú ert að fara að spila gegn Portúgal er að tala ekki um Cristiano Ronaldo. Við þurfum að einbeita okkur að okkar liði og leggja hart að okkur.“ Þá sagðist landsliðsþjálfarinn vonast eftir alvöru íslensku veðri þegar Ronaldo mætir á völlinn. „Vonandi verður norðvestan stormur. Vestanátt og haglél. Það myndi henta okkur best því ég held að hann myndi ekki kunna vel við sig í þannig veðurfari. Hann er vanari veðrinu í Sádi-Arabíu þannig að vonandi verður vont veður,“ sagði Hareide léttur að lokum Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31 Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12 Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mæta á Laugardalsvöllinn þann 20. júní næstkomandi þegar Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024. Hareide sat fyrir svörum í dag eftir að fyrsti landsliðshópurinn undir hans stjórn var kynntur og undir lok blaðamannafundarins var hann spurður út í það hvort hann væri spenntur að taka á móti Ronaldo. Mikilvægt að tala ekki um Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Hareide léttur. „Ég man þegar ég var að þjálfa Malmö þá spiluðum við á móti honum á heimavelli í Meistaradeildinni. Hann átti ekki skot að marki fyrr en á 44. mínútu og þá skoraði hann.“ „Hann hreyfði sig ekki. Hann stóð bara þarna, boltinn datt fyrir hann og hann skoraði. Það vita allir að hann skorar mörk, en það mikilvægasta sem þú getur gert þegar þú ert að fara að spila gegn Portúgal er að tala ekki um Cristiano Ronaldo. Við þurfum að einbeita okkur að okkar liði og leggja hart að okkur.“ Þá sagðist landsliðsþjálfarinn vonast eftir alvöru íslensku veðri þegar Ronaldo mætir á völlinn. „Vonandi verður norðvestan stormur. Vestanátt og haglél. Það myndi henta okkur best því ég held að hann myndi ekki kunna vel við sig í þannig veðurfari. Hann er vanari veðrinu í Sádi-Arabíu þannig að vonandi verður vont veður,“ sagði Hareide léttur að lokum
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31 Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12 Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
„Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. 6. júní 2023 11:31
Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegasti hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. 6. júní 2023 11:12
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. 6. júní 2023 10:50