Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 11:12 Albert Guðmundsson hefur leikið 33 landsleiki og skorað sex mörk. vísir/vilhelm Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegast hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. Albert Guðmundsson var valinn í fyrsta landsliðshóp Hareides. Hann snýr þar með aftur í landsliðið eftir árs fjarveru en þeir Arnar Þór Viðarsson áttu ekki skap saman. Á blaðamannafundi í dag sagði Hareide að Albert hefði spilað vel með Genoa í vetur og hann hafi séð góða takta frá honum. „Albert hefur átt gott tímabil með Genoa. Ég hef séð mikið af honum á WyScout en ekki farið á leik. Ég hef talað við leikmann sem spilaði með honum hjá Genoa, Leo Østigård sem er núna hjá Genoa. Albert hefur gert vel og kláraði tímabilið frábærlega þegar hann skoraði í síðasta leiknum,“ sagði Hareide. Hareide sagði jafnframt að Albert væri eflaust flinkasti leikmaður íslenska liðsins og hann ætlaði honum stórt hlutverk í komandi landsleikjum. „Hvað tæknilega getu varðar er hann besti leikmaður liðsins. Hann getur farið í báðar áttir, klárar færin sín vel og er með markanef. Hann getur haft góð og mikil áhrif á liðið. Það er mikilvægt að finna hlutverk sem hentar honum,“ sagði Norðmaðurinn. Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira
Albert Guðmundsson var valinn í fyrsta landsliðshóp Hareides. Hann snýr þar með aftur í landsliðið eftir árs fjarveru en þeir Arnar Þór Viðarsson áttu ekki skap saman. Á blaðamannafundi í dag sagði Hareide að Albert hefði spilað vel með Genoa í vetur og hann hafi séð góða takta frá honum. „Albert hefur átt gott tímabil með Genoa. Ég hef séð mikið af honum á WyScout en ekki farið á leik. Ég hef talað við leikmann sem spilaði með honum hjá Genoa, Leo Østigård sem er núna hjá Genoa. Albert hefur gert vel og kláraði tímabilið frábærlega þegar hann skoraði í síðasta leiknum,“ sagði Hareide. Hareide sagði jafnframt að Albert væri eflaust flinkasti leikmaður íslenska liðsins og hann ætlaði honum stórt hlutverk í komandi landsleikjum. „Hvað tæknilega getu varðar er hann besti leikmaður liðsins. Hann getur farið í báðar áttir, klárar færin sín vel og er með markanef. Hann getur haft góð og mikil áhrif á liðið. Það er mikilvægt að finna hlutverk sem hentar honum,“ sagði Norðmaðurinn. Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira