Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 10:50 Albert Guðmundsson lék einkar vel með Genoa í ítölsku B-deildinni í vetur. vísir/hulda margrét Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar. KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar.
Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk
KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira