Pabbi Haalands harðlega gagnrýndur fyrir að flytja í skattaparadísina Sviss: „Mjög taktlaust“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 14:00 Haaland-feðgarnir með enska meistarabikarinn. getty/Michael Regan Sú ákvörðun Alf-Inges Haaland, föður Erlings Haaland, að flytja til Sviss hefur verið harðlega gagnrýnd í Noregi, meðal annars af stjórnmálamönnum þar í landi. Alf-Inge er að flytja til Sviss þar sem hann borgar lægri skatta en hann hefði gert í Noregi. Margir segja þessa ákvörðun hans taktlausa. „Það er ögrandi að fótboltamilljónamæringur flýi skattgreiðslur á sama tíma og fjöldi barna þarf að hætta að stunda íþróttir því þau hafa ekki efni á því. Alfie Haaland ætti að fylgja reglum norska skattkerfisins,“ sagði Marie Sneve Martinussen, varaformaður Rauða flokksins. Agnes Nærland Viljugrein úr Verkamannaflokknum fór heldur ekki fögrum orðum um Alf-Inge. „Hann hefur komist í sjúklegar álnir því samfélagið hefur hjálpað honum og syni hans öll þessi ár. Þökk sé norsku íþróttahreyfingunni hafa þeir geta æft, spilað fótbolta og byggt upp feril. Það er mjög taktlaust að þakklætið fyrir það sé að flytja í eina mestu skattaparadís heimsins,“ sagði Viljugrein. „Mér finnst að Haaland ætti að leggja til samfélagsins með skattfé og þakka þannig fyrir sig. Sjálfboðaliðar unnið ýmis störf með þjálfurum til að halda íþróttastarfinu í Noregi gangandi. Hann ætti að endurgjalda þeim með skattpeningunum sínum.“ Alf-Inge lék lengst af ferilsins á Englandi, meðal Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City. Í dag þekkja hann flestir sem föður Erlings Haaland, eins besta leikmanns heims. Erling varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og tvöfaldur meistari með City. Um helgina mæta Erling og félagar Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Norski boltinn Skattar og tollar Noregur Enski boltinn Sviss Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Alf-Inge er að flytja til Sviss þar sem hann borgar lægri skatta en hann hefði gert í Noregi. Margir segja þessa ákvörðun hans taktlausa. „Það er ögrandi að fótboltamilljónamæringur flýi skattgreiðslur á sama tíma og fjöldi barna þarf að hætta að stunda íþróttir því þau hafa ekki efni á því. Alfie Haaland ætti að fylgja reglum norska skattkerfisins,“ sagði Marie Sneve Martinussen, varaformaður Rauða flokksins. Agnes Nærland Viljugrein úr Verkamannaflokknum fór heldur ekki fögrum orðum um Alf-Inge. „Hann hefur komist í sjúklegar álnir því samfélagið hefur hjálpað honum og syni hans öll þessi ár. Þökk sé norsku íþróttahreyfingunni hafa þeir geta æft, spilað fótbolta og byggt upp feril. Það er mjög taktlaust að þakklætið fyrir það sé að flytja í eina mestu skattaparadís heimsins,“ sagði Viljugrein. „Mér finnst að Haaland ætti að leggja til samfélagsins með skattfé og þakka þannig fyrir sig. Sjálfboðaliðar unnið ýmis störf með þjálfurum til að halda íþróttastarfinu í Noregi gangandi. Hann ætti að endurgjalda þeim með skattpeningunum sínum.“ Alf-Inge lék lengst af ferilsins á Englandi, meðal Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City. Í dag þekkja hann flestir sem föður Erlings Haaland, eins besta leikmanns heims. Erling varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og tvöfaldur meistari með City. Um helgina mæta Erling og félagar Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.
Norski boltinn Skattar og tollar Noregur Enski boltinn Sviss Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira