Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júní 2023 06:00 Xavi segir að Lionel Messi muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Vísir/Getty Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“ Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira