Pussy Riot kemur fram á LungA Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. júní 2023 14:31 Hluti ágóða sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu. Pussy Riot Rússneski lista- og andófshópurinn Pussy Riot mun koma fram á listahátíðinni LungA sem fram fer á Seyðisfirði í júlí. Sýningin sem hópurinn mun flytja heitir Riot Days og er sambland af tónleikum, gjörningalist og pólitískum mótmælum. Hópurinn hefur ferðast víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu með sýninguna og er sagður hafa hlotið góðar undirtektir. Pussy Riot vakti athygli á dögunum þegar forsprakki hópsins, Masha Alyokhina og Lucy Shtein, annar meðlimur hópsins, hlutu íslenskan ríkisborgararétt. En síðasta vetur flúði Masha frá Rússlandi sökum stríðsins. Listahátíðin verður haldin í 24. skiptið í ár.LungA Hátíðin fer fram dagana 9.-16. júlí næstkomandi. Meðal Pussy Riot munu meðal annars hljómsveitirnar Dream Wife, GRÓA, Kælan mikla og Countless Malaise leika listir sínar. Miðasala hefst á morgun á Tix. Hluti ágóða Riot Days sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu. Andóf Pussy Riot LungA Múlaþing Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Sýningin sem hópurinn mun flytja heitir Riot Days og er sambland af tónleikum, gjörningalist og pólitískum mótmælum. Hópurinn hefur ferðast víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu með sýninguna og er sagður hafa hlotið góðar undirtektir. Pussy Riot vakti athygli á dögunum þegar forsprakki hópsins, Masha Alyokhina og Lucy Shtein, annar meðlimur hópsins, hlutu íslenskan ríkisborgararétt. En síðasta vetur flúði Masha frá Rússlandi sökum stríðsins. Listahátíðin verður haldin í 24. skiptið í ár.LungA Hátíðin fer fram dagana 9.-16. júlí næstkomandi. Meðal Pussy Riot munu meðal annars hljómsveitirnar Dream Wife, GRÓA, Kælan mikla og Countless Malaise leika listir sínar. Miðasala hefst á morgun á Tix. Hluti ágóða Riot Days sýningarinnar mun renna til barnaspítala í Úkraínu.
Andóf Pussy Riot LungA Múlaþing Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax afturPussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. 15. maí 2014 20:00