Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 18:01 Katrín Tanja kraftlyftingakona hefur alltaf hugsað vel um heilsuna og vandar vel hvaða næringu hún setur ofan í sig. Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu. Uppskriftir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu.
Uppskriftir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira