Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira